Lagt fram erindi velferðarráðuneytisins frá 19. okt. sl., þar sem óskað er eftir hugsanlegri samvinnu bæjarins við að taka við flóttafólki í Grundarfirði. Meðal annars er horft til samvinnu við Íbúðalánasjóð um nýtingu íbúða í hans eigu.
Samþykkt að ræða við ráðuneytið um þessi mál í samvinnu við félags- og skólaþjónustu Snæfellinga.
Samþykkt að ræða við ráðuneytið um þessi mál í samvinnu við félags- og skólaþjónustu Snæfellinga.