Lagt fram erindi frá Sýslumanninum á Vesturlandi dags. 5. okt. sl., varðandi umsögn um nýtt rekstrarleyfi til reksturs veitingastaðar í flokki III að Grundargötu 59, Grundarfirði.
Bæjarráð leggur svofellda afgreiðslu til við bæjarstjórn: "Bæjarráð Grundarfjarðar gerir ekki athugasemd við umbeðið rekstrarleyfi, enda liggi fyrir umsagnir annarra umsagnaraðila."
Bæjarráð leggur svofellda afgreiðslu til við bæjarstjórn: "Bæjarráð Grundarfjarðar gerir ekki athugasemd við umbeðið rekstrarleyfi, enda liggi fyrir umsagnir annarra umsagnaraðila."
Málsmeðferð þessi samþykkt samhljóða.