Lagt fram bréf frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV), dags. 02.09.2016, þar sem boðað er til haustsþings SSV, sem fram fer á Hótel Stykkishólmi miðvikudaginn 5. október nk.
Samkvæmt 5. gr. laga SSV á Grundarfjarðarbær þrjá fulltrúa.
Til máls tóku EG og ÞS.
Lagt til að aðalmenn á haustþing SSV 2016 verði Eyþór Garðarsson, Rósa Guðmundsdóttir og Berghildur Pálmadóttir og varamenn Hinrik Konráðsson, Jósef Ó. Kjartansson og Elsa B. Björnsdóttir
Samkvæmt 5. gr. laga SSV á Grundarfjarðarbær þrjá fulltrúa.
Til máls tóku EG og ÞS.
Lagt til að aðalmenn á haustþing SSV 2016 verði Eyþór Garðarsson, Rósa Guðmundsdóttir og Berghildur Pálmadóttir og varamenn Hinrik Konráðsson, Jósef Ó. Kjartansson og Elsa B. Björnsdóttir
Samþykkt samhljóða.