Indru Candi kt.170364-7599 sækir um fyrir hönd 65°Ubuntu ehf byggingarleyfi fyrir bílskúr/geymslu í innkeyrslu neðan við núverandi hús Borgarbraut 9.Skipulags- og umhverfisnefnd - 171Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum.Bókun fundarBæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
Erindi frá Margréti Hjálmarsdóttur Fagurhólstúni 14 samkvæmt bréfi 21.06.2016 V/ Tré á lóðamörkumSkipulags- og umhverfisnefnd - 171Skipulags- og byggingarnefnd hefur kynnt sér málið og eftir því sem við komumst næst er ekki til byggingarreglugerð fyrir tré sem gróðursett eru fyrir 1998. Skipulags- og byggingarnefnd vill þó benda á Nábýlisrétt. Hagsmunir nágranna af því að tré verði felld, geta þótt meiri en hagsmunir af því að tré fái að standa.Bókun fundarTil máls tóku EG, HK og ÞS.