Lagt fram bréf frá Velferðarráðuneytinu dags. 29.08.2016, ásamt afriti af bréfi Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar, dags. 05.04.2016, með ósk um undanþágu frá mannfjöldaviðmiðum 4. gr. laga um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992.
Til máls tóku EG, EBB, ÞS og JÓK.
Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við erindi sveitarfélagana, en vill benda á að hugsanlega verði mannfjöldaviðmiðum, skv. 4. gr. laga um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992, ekki náð að öðru leiti á þjónustusvæði sveitarfélaga á Vesturlandi.
Til máls tóku EG, EBB, ÞS og JÓK.
Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við erindi sveitarfélagana, en vill benda á að hugsanlega verði mannfjöldaviðmiðum, skv. 4. gr. laga um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992, ekki náð að öðru leiti á þjónustusvæði sveitarfélaga á Vesturlandi.
Samþykkt samhljóða.