Lagðar fram og farið yfir starfsumsóknir um starf skipulags- og byggingarfulltrúa, sem auglýst var laust til umsóknar. Þrjár umsóknir bárust um starfið. Umsækjendur eru Karol Zambrowicz, Tryggvi Tryggvason og Þorsteinn Birgisson.
Jafnframt greint frá athugun bæjarstjóra á samstarfi við verkfræðinstofu, sem er í samræmi við ákvörðun síðasta bæjarráðsfundar.
Samþykkt að kalla tiltekna umsækjendur til viðtals áður en endanlega verður gengið frá ráðningu.
Jafnframt greint frá athugun bæjarstjóra á samstarfi við verkfræðinstofu, sem er í samræmi við ákvörðun síðasta bæjarráðsfundar.
Samþykkt að kalla tiltekna umsækjendur til viðtals áður en endanlega verður gengið frá ráðningu.