Lagt fram erindi Sýslumannsins á Vesturlandi frá 15. júlí sl., þar sem óskað er umsagnar vegna rekstrarleyfis á gististað í flokki I, sem reka á sem Hellnafell gisting, að Hellnafelli, Grundarfirði.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við að umbeðið rekstrarleyfi að Hellnafelli verði veitt, enda liggi fyrir umsagnir annarra umsagnaraðila.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við að umbeðið rekstrarleyfi að Hellnafelli verði veitt, enda liggi fyrir umsagnir annarra umsagnaraðila.