Lagt fram erindi Ferðamálastofu frá 23. júní sl., varðandi ósk um samstarf vegna mats og kortlagningar viðkomustaða ferðafólks.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að taka þátt í samstarfsverkefninu og felur menningar- og markaðsfulltrúa að vera ábyrgðaraðili verkefnisins gagnvart Ferðamálastofu.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að taka þátt í samstarfsverkefninu og felur menningar- og markaðsfulltrúa að vera ábyrgðaraðili verkefnisins gagnvart Ferðamálastofu.