Lagt fram erindi Sýslumannsins á Vesturlandi, þar sem óskað er umsagnar fyrir tækifærisleyfi og tímabundið áfengisleyfi fyrir bæjarhátíðina "Á góðri stund", sem haldin verður í Grundarfirði dagana 21.-24. júlí nk.
Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt, enda liggi fyrir umsagnir annarra umsagnaraðila.
Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt, enda liggi fyrir umsagnir annarra umsagnaraðila.
Samþykkt samhljóða.