Í samvinnu við sóknarnefnd Setbergssóknar og bæjaryfirvalda hefur verið leitað leiða til þess að ráða organista til sóknarinnar. Nú hyllir undir að það sé að takast og verður viðkomandi ráðinn í 50% starf hjá sókninni og ráðgert er að stórsveit Framhaldsskóla Snæfellinga og Tónlistarskóli Grundarfjarðar skipti ráðningunni að öðru leyti á milli sín.
Bæjarráð fagnar því að lausn skuli í sjónmáli í organistamálum kirkjunnar og samþykkir málið fyrir sitt leyti.
Nú hyllir undir að það sé að takast og verður viðkomandi ráðinn í 50% starf hjá sókninni og ráðgert er að stórsveit Framhaldsskóla Snæfellinga og Tónlistarskóli Grundarfjarðar skipti ráðningunni að öðru leyti á milli sín.
Bæjarráð fagnar því að lausn skuli í sjónmáli í organistamálum kirkjunnar og samþykkir málið fyrir sitt leyti.