Tekið fyrir erindi Sýslumannsins á Vesturlandi, þar sem óskað er umsagnar um endurnýjun rekstrarleyfis til reksturs gististaðar í flokki II að Hlíðarvegi 15 og Borgarbraut 9.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt, enda liggi fyrir umsagnir annarra umsagnaraðila.
Bæjarráð vill þó beina því til rekstraraðila að þeir leiti leiða til úrlausna á bílastæðamálum tengdum rekstrinum. Lausnir skulu vinnast í samráði við skipulags- og byggingafulltrúa bæjarins.
Málinu vísað til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt, enda liggi fyrir umsagnir annarra umsagnaraðila.
Bæjarráð vill þó beina því til rekstraraðila að þeir leiti leiða til úrlausna á bílastæðamálum tengdum rekstrinum. Lausnir skulu vinnast í samráði við skipulags- og byggingafulltrúa bæjarins.
Málinu vísað til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn.