Mikill áhugi hefur verið fyrir uppsetningu hreystibrautar og æfingasvæði í bænum sem gæti hentað fyrir allan aldur. Þríhyrningurinn þykir ákjósanlegur staður fyrir slíka braut.
Menningar- og markaðsfulltrúa falið að athuga með verð á slíkum brautum og möguleika á styrkjum til fjármögnunar.
Menningar- og markaðsfulltrúa falið að athuga með verð á slíkum brautum og möguleika á styrkjum til fjármögnunar.