Umræður um opið svæði bæjarins og velt upp hvað megi skemmtilegt gera við svæðið Þríhyrning og hvernig best er að standa að því.
Bæjarráð felur skipulags- og byggingarfulltrúa, ásamt menningar- og markaðsfulltrúa, að vinna tillögu sem fyrst er tekur mið af því að á svæðinu verði gott leik- og útivistarsvæði og jafnframt góður áningarstaður fyrir fjölskylduna.
Bæjarráð felur skipulags- og byggingarfulltrúa, ásamt menningar- og markaðsfulltrúa, að vinna tillögu sem fyrst er tekur mið af því að á svæðinu verði gott leik- og útivistarsvæði og jafnframt góður áningarstaður fyrir fjölskylduna.