Lagt fram erindi Sýslumannsins á Vesturlandi, þar sem óskað er umsagnar um erindi Suðu ehf. um rekstur á gististað í flokki I að Smiðjustíg 4, Grundarfirði. Í leiðréttri umsókn kemur fram að um er að ræða gististað, íbúð í flokki II.
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.