Lögð fram drög að dagskrá fyrir fræðsluferð sveitarstjórnarmanna til Noregs. Stjórn SSV var falið að skipuleggja fræðsluferð fyrir sveitarstjórnarfulltrúa og embættismenn vorið 2016. Vestlendingar fóru síðast slíka ferð árið 2008 til Skotlands. Markmiðið með ferðinni er að kynna sér skipulag sveitarstjórnarstigsins í viðkomandi landi, nýjungar í rekstri sveitarfélaga og verkefni sem ýta undir jákvæða byggðþróun. Bæjarstjórn Grundarfjarðar samþykkir að sendi 2-3 fulltrúa bæjarins í ferðina.
Stjórn SSV var falið að skipuleggja fræðsluferð fyrir sveitarstjórnarfulltrúa og embættismenn vorið 2016. Vestlendingar fóru síðast slíka ferð árið 2008 til Skotlands. Markmiðið með ferðinni er að kynna sér skipulag sveitarstjórnarstigsins í viðkomandi landi, nýjungar í rekstri sveitarfélaga og verkefni sem ýta undir jákvæða byggðþróun.
Bæjarstjórn Grundarfjarðar samþykkir að sendi 2-3 fulltrúa bæjarins í ferðina.