Lagt fram bréf Umhverfis-og auðlindaráðuneytisins frá 22. des. sl., þar sem ráðuneytið beinir þeim tilmælum til Grundarfjarðarhafnar að sett verði ákvæði um gjaldtöku í gjaldskrá hafnarinnar, vegna losunar, móttöku, meðhöndlunar, förgunar úrgangs og farmleifa frá skipum til samræmis við ákvæði í reglugerð 1201/2014 um þessi mál. Jafnframt lögð fram breytingartillaga að 14. grein gjaldskrár Grundarfjarðarhafnar, sem tekur mið af ákvæðum reglugerðar 1201/2014.
Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi breytingartillögu við gjaldskrá hafnarinnar.
Jafnframt lögð fram breytingartillaga að 14. grein gjaldskrár Grundarfjarðarhafnar, sem tekur mið af ákvæðum reglugerðar 1201/2014.
Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi breytingartillögu við gjaldskrá hafnarinnar.