Lögð fram fundargerð 1. fundar Öldungaráðs Grundarfjarðar frá 24. nóv. sl. Jafnframt lögð fram drög að erindisbréfi fyrir ráðið o.fl. gögn. Bæjarráð fagnar stofnun Öldungaráðs Grundarfjarðar og óskar ráðinu velfarnaðar í starfi.
Lagt fram erindisbréf fyrir Öldungaráð Grundarfjarðar. Bæjaryfirvöld hafa unnið erindisbréfið og lagt það fram til athugasemda hjá Öldungaráðinu. Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi erindisbréf fyrir Öldungaráð Grundarfjarðar.
Bæjarráð fagnar stofnun Öldungaráðs Grundarfjarðar og óskar ráðinu velfarnaðar í starfi.