Lagt fram bréf frá Sýslumanninum á Vesturlandi dags. 24. nóv. sl.,þar sem óskað er umsagnar um endurnýjun rekstrarleyfis til reksturs gististaðar í flokki I, gistiskáli og flokki II., sumarhús í Suður-Bár, Grundarfirði.
Bæjarráð gerir ekki athugasemd við endurnýjun á umbeðnum rekstri, enda liggi fyrir umsagnir annarra umsagnaraðila.
Bæjarráð gerir ekki athugasemd við endurnýjun á umbeðnum rekstri, enda liggi fyrir umsagnir annarra umsagnaraðila.
Samþykkt samhljóða.