Menningar- og markaðsfulltrúi fór yfir þá árlegu viðburði sem snerta menningarnefndina að beiðni formanns. Bein aðkoma nefndarinnar er að Safnadegi á Snæfellsnesi sumardaginn fyrsta ár hvert, Rökkurdögum í október/nóvember og Ljósmyndasamkeppni Grundarfjarðarbæjar.
Vangaveltur eru um rekstrarfyrirkomulag tjaldsvæðis bæjarins og hvort hugsanlega væri hentugra að bjóða reksturinn út.
Samþykkt að fá forstöðumann íþróttamannvirkja til að kynna reksturinn fyrir nefndinni á næsta fundi.
Vangaveltur eru um rekstrarfyrirkomulag tjaldsvæðis bæjarins og hvort hugsanlega væri hentugra að bjóða reksturinn út.
Samþykkt að fá forstöðumann íþróttamannvirkja til að kynna reksturinn fyrir nefndinni á næsta fundi.