Lagður fram þjóðarsáttmáli um læsi, sem undirritaður var 22.09.2015 af mennta- og menningarmálaráðherra, bæjarstjóra og forsvarsmanni Landssamtaka heimilis og skóla.
Bæjarráð fagnar tilkomu sáttmálans og hvetur til þess að hann verði kynntur vel í leik- og grunnskóla bæjarins svo ákvæði hans nýtist til þess að efla lestrarkunnáttu í sveitarfélaginu.
Bæjarráð fagnar tilkomu sáttmálans og hvetur til þess að hann verði kynntur vel í leik- og grunnskóla bæjarins svo ákvæði hans nýtist til þess að efla lestrarkunnáttu í sveitarfélaginu.