Lagðar fram skoðunarskýrslur vegna aðalskoðunar leiktækja við leik- og grunnskóla og á opnum leiksvæðum.
Bæjarráð fagnar því að slík skoðun hafi farið fram og felur umsjónarmanni fasteigna að vinna að lagfæringu á þeim athugasemdum sem fram koma í skýrslunum.
Bæjarráð fagnar því að slík skoðun hafi farið fram og felur umsjónarmanni fasteigna að vinna að lagfæringu á þeim athugasemdum sem fram koma í skýrslunum.