Lögð fram ályktun frá fundi samstarfsnefndar lögreglu og sveitarfélaga sem haldinn var í Borgarnesi 14.09.2015.
Lögð fram tillaga að bókun:
”Bæjarráð Grundarfjarðar telur brýnt að fjárveiting fáist til niðurgreiðslu á halla fyrri ára hjá embætti lögreglunnar og að í fjárlögum ársins 2016 verði tryggt nægjanlegt fjámagn til þess að unnt verði að ráða hið snarasta í störf lögreglumanna í Grundarfirði, sem er sjálfsögð þjónusta sem þarf að vera til staðar í sveitarfélaginu.”
Lögð fram tillaga að bókun:
”Bæjarráð Grundarfjarðar telur brýnt að fjárveiting fáist til niðurgreiðslu á halla fyrri ára hjá embætti lögreglunnar og að í fjárlögum ársins 2016 verði tryggt nægjanlegt fjámagn til þess að unnt verði að ráða hið snarasta í störf lögreglumanna í Grundarfirði, sem er sjálfsögð þjónusta sem þarf að vera til staðar í sveitarfélaginu.”
Samþykkt samhljóða.