Gerð grein fyrir fundi sem bæjarstjóri, ásamt forseta bæjarstjórnar áttu með sjávarútvegsráðherra 6. júlí sl. Helstu málefni fundarins voru athugasemdir bæjarins varðandi kvótamál er lúta að skel- og rækjubótum, byggðakvóta, makrílveiða og annarra þátta er varða byggðalagið.