Friðrik Tryggvason kt.120860-4679 fyrir hönd Almennu Umhverfisþjónustunar ehf, kt.621098-2699 sækir um að endurbyggja og stækka steypustöðina, samkv. uppdráttum frá Verkfræðistofu Hauks Ásgeirssonar.
(ÓT víkur af fundi)
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir erindið með fyrirvara um að deiliskipulagsbreyting fyrir Ártún 1 verði auglýst í B-deild stjórnartíðinda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum þegar deiliskipulagsbreytingin hefur tekið gildi.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir erindið með fyrirvara um að deiliskipulagsbreyting fyrir Ártún 1 verði auglýst í B-deild stjórnartíðinda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum þegar deiliskipulagsbreytingin hefur tekið gildi.
(ÓT kemur inn á fund)