Lögð fram beiðni um umsögn vegna leyfis fyrir samkomuhald í tjaldi á hafnarsvæði.
Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við tækifærisleyfi vegna tjalds á hafnarsvæði á bæjarhátíðinni ”Á góðri stund“ sem haldin verður 23.-26. júlí nk. Fyrir liggur samþykki hafnarstjóra.
Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við tækifærisleyfi vegna tjalds á hafnarsvæði á bæjarhátíðinni ”Á góðri stund“ sem haldin verður 23.-26. júlí nk. Fyrir liggur samþykki hafnarstjóra.