Gerð grein fyrir því að vegna hinna hörmulegu atburða í Frakklandi í liðinni viku voru sendar samúðarkveðjur frá Grundarfjarðarbæ til franska sendiráðsins á Íslandi. Jafnframt voru sendar hlýjar kveðjur til Paimpol, vinabæjar Grundarfjarðarbæjar í Frakklandi.