Gerð grein fyrir fundi með formanni Golfklúbbsins Vestarr þar sem óskað er eftir að samstarfssamningur milli klúbbsins og bæjarins verður endurskoðaður við fyrsta tækifæri. Jafnframt er minnt á 20 ára afmæli klúbbsins þann 26. sept. nk.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að gefa golfklúbbunum gjöf í tilefni 20 ára afmælisins.
Lagt fram bréf Golfklúbbsins Vestarr dags. 07.09.2015, þar sem m.a. óskað er eftir endurskoðun á gildandi samningum milli klúbbsins og Grundarfjarðarbæjar.
Bæjarráð tekur jákvætt í beiðni klúbbsins og felur bæjarsjóra að móta drög að nýjum samningi í samráði við golfklúbbinn.
Bæjarráð óskar klúbbnum jafnframt til hamingju með 20 ára afmælið.
Gerð grein fyrir fundi með formanni Golfklúbbsins Vestarr þar sem óskað er eftir að samstarfssamningur milli klúbbsins og bæjarins verður endurskoðaður við fyrsta tækifæri. Jafnframt er minnt á 20 ára afmæli klúbbsins þann 26. sept. nk.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að gefa golfklúbbunum gjöf í tilefni 20 ára afmælisins.