Tekið fyrir bréf leikskólastjóra frá 18. nóv. sl. varðandi sumarlokun leikskólans og orlof starfsmanna.
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu í skólanefnd og mælist til þess að sumarlokun skólans verði fimm vikur og að sumarleyfistími verði breytilegur. Jafnframt verði leitast við að starfsmenn hafi lokið sumarleyfi sínu fyrir 1. september ár hvert.
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu í skólanefnd og mælist til þess að sumarlokun skólans verði fimm vikur og að sumarleyfistími verði breytilegur. Jafnframt verði leitast við að starfsmenn hafi lokið sumarleyfi sínu fyrir 1. september ár hvert.
Samþykkt samhljóða.