Rætt um vinnu landshlutasamtaka í samstarfi við stjórnvöld varðandi uppbyggingu atvinnulífs á landsbyggðinni, meðal annars í gegnum svokallaðar sóknaráætlanir.
Lögð fram svofelld bókun: "Bæjarráð Grundarfjarðar hvetur ríkistjórnina til þess að vinna að krafti í uppbyggingu atvinnulífs á landsbyggðinni. Mikilvægt er að vinna þessi verði unnin í góðri samvinnu við sveitarfélög og viðkomandi landshlutasamtök. Traustur grunnur atvinnulífs er aðgangsmiðinn að öflugri byggðaþróun."
Lögð fram svofelld bókun:
"Bæjarráð Grundarfjarðar hvetur ríkistjórnina til þess að vinna að krafti í uppbyggingu atvinnulífs á landsbyggðinni. Mikilvægt er að vinna þessi verði unnin í góðri samvinnu við sveitarfélög og viðkomandi landshlutasamtök. Traustur grunnur atvinnulífs er aðgangsmiðinn að öflugri byggðaþróun."
Samþykkt samhljóða.