Til máls tóku EG, RG, HK og JÓK. Kynnt bréf sveitarfélagsins frá 6. jan. sl., þar sem spurst er fyrir um opnunartíma skrifstofu sýslumannsins í Grundarfirði. Svar hefur ekki borist. Jafnframt voru lögreglumál rædd. Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarstjóra að óska eftir fundi með fulltrúum stjórnvalda, m.a. innanríkisráðherra, vegna málanna.
Kynnt bréf sveitarfélagsins frá 6. jan. sl., þar sem spurst er fyrir um opnunartíma skrifstofu sýslumannsins í Grundarfirði. Svar hefur ekki borist.
Jafnframt voru lögreglumál rædd.
Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarstjóra að óska eftir fundi með fulltrúum stjórnvalda, m.a. innanríkisráðherra, vegna málanna.