Lagt fram erindi frá Eymar Eyjólfssyni dags. 20. júní sl., varðandi refaveiðar í sveitarfélaginu og fyrirkomulag þeirra. Ennfremur kynnt bréf Umhverfisstofnunar varðandi endurgreiðslu vegna refaveiða til sveitarfélaga. Samkvæmt því getur slík endurgreiðsla að hámarki verið 240 þús. kr. til Grundarfjarðarbæjar gegn sama mótframlagi bæjarins.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að fela bæjarstjóra að ræða við bréfritara og skoða möguleika á úrlausn vegna refaveiða í sveitarfélaginu. Lausnin taki mið af mögulegum endurgreiðslum Umhverfisstofnunar.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að fela bæjarstjóra að ræða við bréfritara og skoða möguleika á úrlausn vegna refaveiða í sveitarfélaginu. Lausnin taki mið af mögulegum endurgreiðslum Umhverfisstofnunar.