Lagt fram bréf Grundarfjarðarbæjar til Velferðarráðuneytisins og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands frá 20. nóv. sl., þar sem óskað er eftir því að starfsemi heilsugæslunnar í Grundarfirði verði elfd og að þegar í stað verði auglýst eftir starfi heilsugæslulæknis í Grundarfirði. Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.