Einstakur byggingarréttur fyrir verslunar-, þjónustu-, og íbúðarhúsnæði
Grundarfjarðarbær leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt á Miðbæjarreit með góðu útsýni til eins frægasta fjalls í heimi, Kirkjufells.
Heimsókn frá Landbúnaðarháskóla Íslands
Í apríl sl. fengum við góða gesti frá Landbúnaðarháskóla Íslands en þar voru á ferð nemendur í náminu EnChil – Umhverfisbreytingum á Norðurslóðum – sem er kennt í samstarfi við Háskólann í Helsinki og Háskó...
Framkvæmdir við neðanverðan Hrannarstíg (frá Grundargötu að Nesvegi og í nágrenni)
Eins og áður hefur verið kynnt, þá hefur Grundarfjarðarbær verið að endurbæta gangstéttar og göturými víða í bænum, m.a. á Hrannarstíg. Nú er hafinn áfangi á ...