Prentađ laugardaginn 14. desember kl. 01:44 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörđur | kt.: 520169-1729 | Sími: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is


Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Skólanefnd, fundur nr. 139
Dags. 26. September 2017

Skólanefnd Grundarfjarđar

Fundargerđ

 

 

139. fundur skólanefndar haldinn í Ráđhúsi Grundarfjarđar,

 ţriđjudaginn 26. september 2017, kl. 16:30.

 

 

Fundinn sátu:

Guđrún Jóna Jósepsdóttir (GJJ), Sigríđur Guđbjörg Arnardóttir (SGA), Ásthildur E. Erlingsdóttir (ÁEE), Ragnar Smári Guđmundsson (RSG) og Ţorsteinn Steinsson (ŢS), bćjarstjóri.

 

Fundargerđ ritađi:Ţorsteinn Steinsson, Bćjarstjóri.

 

Áheyrnarfulltrúar:

 

Málefni Grunnskólans

Sigurđur G. Guđjónsson, skólastjóri.

 

Málefni Leikskólans

Anna Rafnsdóttir, leikskólastjóri, Hallfríđur Guđný Ragnarsdóttir, fulltrúi starfsmanna og Guđbjörg Guđmundsdóttir, fulltrú foreldraráđs.

 

Málefni Tónlistarskólans

Sigurđur G. Guđjónsson og Linda María Nielsen, deildarstjóri

 

Málefni Eldhamra

Sigurđur G. Guđjónsson

 

1.  

Málefni Grunnskóla Grundarfjarđar - 1504024

Sigurđur G. Guđjónsson sat fundinn undir ţessum liđ.
Lögđ fram skýrsla skólastjóra viđ upphaf skólaársins 2017-2018. Alls eru 86 nemendur skráđir í nám í 1. -10. bekk. Kennarar og stjórnendur eru 12 og annađ starfsfólk 9 samtals í 6 stg. Međtaliđ er starfsfólk á Eldhömrum.
Einnig lagt fram bréf grunnskólans, sem er svar viđ eftirfylgni međ úttekt á grunnskólanum. Ţetta er gert til samrćmis viđ bréf Menntamálaráđuneytisins frá 14. júní 2016.

Skólanefnd felur skólastjóra ađ senda svariđ til ráđuneytisins.

Ennfremur lagt fram yfirlit yfir vinnuskipan í skólanum.

 

2.  

Eldhamrar, 5 ára deild - 1605043

Sigurđur Gísli Guđjónsson skólastjóri gerđi grein fyrir starfseminni.
Starfiđ fer vel af stađ og ánćgja er međ starfsemina. Dagskráin er fjölbreytt s.s. smíđi,heimilisfrćđi,tónlistarnám og íţróttir. Einnig er stundum unniđ međ nemendum í 1.-2. bekk grunnskólans.
Alls eru 2,7 stöđugildi starfandi á deildinni og börn á Eldhömrum eru alls 15.

 

3.  

Málefni Tónlistarskóla Grundarfjarđar - 1504025

Sigurđur G. Guđjónsson sat fundinn undir ţessum liđ. Gerđi hann grein fyrir starfsemi tónlistarskólans en alls eru skráđir 50 nemendur á ţessari önn. Í skólanum starfa alls 5 kennarar í 2,9 stöđugildum, auk stundakennara.

 

4.  

Málefni Leikskólans Sólvalla - 1504023

Anna Rafnsdóttir, leikskólastjóri, Hallfríđur Guđný Ragnarsdóttir, fulltrúi starfsmanna og Guđbjörg Guđmundsdóttir, fulltrúi foreldraráđs sátu fundinn undir ţessum liđ.
Nýr leikskólastjóri Anna Rafnsdóttir var sérstaklega bođin velkomin til starfa.
Leikskólastjóri fór yfir starfsemi skólans og lagđi fram starfsskýrslu. Í leikskólanum eru 44 nemendur á aldrinum 1-5 ára. Á leikskólanum eru 3 deildir; Drekadeild, Músadeild og Bangsadeild.
Starfsmenn á leikskólanum eru 19 í 15 stöđugildum.
Gerđ var grein fyrir námskeiđum sem starfsfólk skólans er ađ fara á og öđrum sem eru í undirbúningi.
Ennfremur var lagt fram bréf leikskólastjóra varđandi beiđni um breytingu á skóladagatali fyrir skólaáriđ 2017-2018. Óskađ var eftir frekari upplýsingum áđur en beiđnin verđur afgreidd.

 

 

 

Fundi slitiđ kl. 18.39.

 

  

Guđrún Jóna Jósepsdóttir (GJJ)

 

 Sigríđur Guđbjörg Arnardóttir (SGA)

 Ásthildur E. Erlingsdóttir (ÁEE)

 

 Ragnar Smári Guđmundsson (RSG)

 Ţorsteinn Steinsson (ŢS)

 

 


Til baka