Umhverfis- og skipulagsnefnd Grundarfjarðar
Fundargerð
178. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar haldinn í Ráðhúsi Grundarfjarðar,
fimmtudaginn 18. maí 2017, kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Ólafur Tryggvason (ÓT), Vignir Smári Maríasson (VSM), Helena María Jónsdóttir (HMJ), Unnur Þóra Sigurðardóttir (UÞS), formaður, Runólfur J. Kristjánsson (RJK), Hrund Pálína Hjartardóttir (HPH) og Þorsteinn Birgisson (ÞB), skipulags- og byggingafulltrúi.
Fundargerð ritaði: Þorsteinn Birgisson, skipulags- og byggingafulltrúi.
1. |
Lóðaumsókn, Grundargata 90 - 1705019 |
|
Lóðarumsókn: Almenna Umhverfisþjónustan ehf sækir um lóðina Grundargata 90 |
|
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að veita Almennu Umhverfisþjónustunni ehf. lóðina að Grundargötu 90.
Ólafur Tryggvason vék af fundi vegna þessa máls. |
|
|
|
2. |
Lóðaumsókn, Grundargata 82 - 1705018 |
|
Lóðarumsókn: Almenna Umhverfisþjónustan ehf sækir um lóðina Grundargata 82 |
|
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að veita Almennu Umhverfisþjónustunni ehf. lóðina að Grundargötu 82.
Ólafur Tryggvason vék af fundi vegna þessa máls. |
|
|
|
3. |
Lóðaumsókn, Grundargata 52 - 1705017 |
|
Lóðarumsókn: Eiríkur Höskuldsson og Eyrún Guðnadóttir sækja um lóðina Grundargata 52 |
|
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að veita Eiríki Höskuldssyni lóðina að Grundargötu 52.
Ólafur Tryggvason vék af fundi vegna þessa máls. |
|
|
|
4. |
Suður Bár - 1703008 |
|
Suður Bár. Sótt er um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við íbúðarhús. |
|
Skipulags og umhverfisnefnd samþykkir erindið og felur byggingarfulltúa að gefa út byggingarleyfi samkvæmt uppdrætti. |
|
|
|
Fundi slitið kl. 18:15.
Ólafur Tryggvason (ÓT) |
|
Vignir Smári Maríasson (VSM) |
Helena María Jónsdóttir (HMJ) |
|
Unnur Þóra Sigurðardóttir (UÞS) |
Runólfur J. Kristjánsson (RJK) |
|
Hrund Pálína Hjartardóttir (HPH) |
Þorsteinn Birgisson (ÞB) |
|
|
|