Ungmennaráð
Fundargerð
2. fundur ungmennaráðs haldinna Í Ráðhúsi Grundarfjarðar, miðvikudaginn 7. janúar 2015, kl. 16:30
Fundinn sátu:
Anna Halldóra Kjartansdóttir
Elísabet Páley Vignisdóttir
Emil Smith
Eyþór Magnússon
Snædís Einarsdóttir
Alda Hlín Karlsdóttir
Formaður bauð fundarmenn velkomna og gengið var til dagskrár.
Fundargerð ritaði: Anna Halldóra Kjartansdóttir, ritari ráðsins.
Dagskrá:
1. Menningar- og markaðsfulltrúi kynnti niðurstöður í ungmennaskiptanámskeiði sem hann tók þátt í í Vín í nóvember á síðasta ári. Ráðið tók vel í þær hugmyndir sem kynntar voru að mögulegu ungmennaskiptaverkefni.
2. Ráðið fór yfir skýrslu sem unnin var í kjölfar fundarins "Komdu þínu á framfæri". Ráðið lýsir yfir ánægju sinni með þátttöku stjórnenda á fundinum. Þótti fundurinn vel heppnaður og lokaskýrslan ítarleg.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 18.00
Anna Halldóra Kjartansdóttir
Elísabet Páley Vignisdóttir
Emil Smith
Eyþór Magnússon
Snædís Einarsdóttir
Alda Hlín Karlsdóttir |