Prenta­ mi­vikudaginn 26. febr˙ar kl. 00:26 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfj÷r­ur | kt.: 520169-1729 | SÝmi: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is

24. jan˙ar 2008 13:05

Fj÷lbrautaskˇli SnŠfellinga eflir tengslin vi­ samfÚlagi­

FrÚtt ß heimasÝ­u Skessuhorns:

ôVi­ hÚldum nokkra samrß­sfundi fyrir jˇl Ý kj÷lfari­ ß ˙ttekt sem ger­ var ß starfsemi skˇlans sÝ­astli­in ■rj˙ ßr,ö segir Gu­bj÷rg A­albergsdˇttir skˇlameistari Fj÷lbrautaskˇla SnŠfellinga. Fundirnir voru ■rÝr talsins og haldnir me­ Ýb˙um ß svŠ­inu, sveitarstjˇrnarm÷nnum, foreldrum, nemendum, skˇlanefndarm÷nnum og starfsfˇlki skˇlans svo dŠmi sÚu tekin. Ůeir voru li­ur Ý ■vÝ a­ marka stefnu skˇlans til framtÝ­ar og rŠ­a hvort og hvernig hann gŠti veri­ lei­andi Ý starfi sÝnu. 

ôŮa­ sem kom einna sterkast fram ß ■essum fundum var a­ fˇlk vildi efla tengsl skˇlans vi­ samfÚlagi­ hÚr Ý kring,ö segir Gu­bj÷rg. ôŮvÝ h÷fum vi­ ßkve­i­ a­ hafa opinn dag ■ann 5. aprÝl og langar a­ fß fyrirtŠki og stofnanir ß svŠ­inu Ý li­ me­ okkur. Ůa­ vŠri gaman a­ koma af sta­ samstarfsverkefnum og gera eitthva­ sem kŠmi fyrirtŠkjunum a­ gagni. Vi­ h÷fum til dŠmis lßti­ okkur detta Ý hug a­ tengja saman starf leikskˇlanna og ßfanga sem hÚr er kenndur um barnabŠkur.

 

Auk ■ess langar okkur a­ efla tengingu nemenda vi­ dvalarheimilin ß svŠ­inu. Svo gŠtu nemendur ˙tb˙i­ kynningarefni fyrir fyrirtŠki, ■řtt upplřsingar fyrir fer­a■jˇnustua­ila, gert kannanir ß vi­horfum til ßkve­inna mßla og svo mŠtti lengi telja. M÷guleikarnir eru endalausir,ö segir Gu­bj÷rg.


Til baka


yfirlit frÚtta