Prentađ föstudaginn 24. janúar kl. 22:50 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörđur | kt.: 520169-1729 | Sími: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is

20. desember 2007 15:23

Vel heppnađir jólatónleikar Tónlistarskóla Grundarfjarđar

Jólatónleikar Tónlistarskóla Grundarfjarđar voru haldnir sunnudaginn 16. desember sl. í húsnćđi Félagsmiđstöđvarinnar Eden.  Tónleikarnir voru afar vel sóttir og var húsiđ yfirfullt.  Nemendur og kennarar tónlistarskólans léku margvísleg lög fyrir gesti  viđ góđar undirtektir í huggulegri stemmingu yfir súkkulađibolla og smákökum.

 

Nokkrar myndir frá tónleikunum má nálgast hér

 


Til baka


yfirlit frétta