Prentađ föstudaginn 15. nóvember kl. 20:46 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörđur | kt.: 520169-1729 | Sími: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is

30. nóvember 2006 12:58

Jólatónleikar Jöklakórsins

Frá ćfingu Jöklakórsins í Stykkishólmkirkju sl. ţriđjudag. Mynd Gunnlaugur Árnason.
 
Jöklakórinn sem í eru kórfélagar úr kirkjukórum, Ingjaldshóls, Ólafsvíkur, Grundarfjarđar og Stykkishólmsprestakalls heldur jólatónleika í tilefni ţess ađ á ţessu ári eru liđin 20 ár frá för Jöklakórsins til Jerúsalem um jólin 1986 sem og viđkomu í páfagarđi. Fyrstu tónleikarnir verđa í Ólafsvíkurkirkju mánudagskvöldiđ 4. des kl. 20.30 ađrir í Grundarfjarđarkirkju ţriđjudaginn 5. des. á sama tíma og ţeir síđustu í Stykkishólmskirkju á miđvikudagskvöldiđ 6. des. kl. 20.30. Á efnisskrá eru fjölbreytt og skemmtileg jólalög sem eiga ađ koma öllum í jólaskap.

 

 


Til baka


yfirlit frétta