Prentađ sunnudaginn 20. október kl. 12:07 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörđur | kt.: 520169-1729 | Sími: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is

14. mars 2005 12:50

Páskaföndur í leikskólanum

Foreldrafélag leikskólans var međ páskaföndur í leikskólanum laugardaginn 12. mars sl. Búnar voru til páskakanínur úr blómapottum og vattkúlum.

 

Ágústa Hrönn ađ búa til páskakanínu međ dyggri ađstođ

móđur sinnar, Helenu Maríu

 


Til baka


yfirlit frétta