Prentađ miđvikudaginn 26. febrúar kl. 01:08 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörđur | kt.: 520169-1729 | Sími: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is

21. desember 2015 09:01

Jólatónleikar Tónlistarskólans

Tónlistarskóli Grundarfjarđar hélt sína árlegu jólatónleika í sal Fjölbrautarskóla Snćfellinga mánudaginn 14. desember síđastliđinn. Ţar spiluđu nemendur jólalög fyrir Grundfirđinga á međan ţeir sýndu hvađ ţeir höfđu lćrt um veturinn.

 

Ţađ er ljóst ađ faglega er unniđ ađ tónlistarkennslu í Grundarfirđi en um 53% nemenda Grunnskóla Grundarfjarđar stunda nám viđ tónlistarskólann. Ţar er kennt á bassa, gítar, píanó, horn, klarinett, kornett, trompet, trommur, ukulele, ţverflautu ásamt söng. Ţađ eru fleiri hljóđfćri í bođi en ţetta er ţađ sem krakkarnir eru ađ lćra á núna. Allir árgangar grunnskólans hafa ađgang ađ tónlistarnámi og eru ţó nokkrir nemendur úr 1. bekk sem stunda tónlistarnám og spiluđu á jólatónleikunum. Ţađ er ţví ljóst ađ framtíđin er björt hjá ţessum krökkum sem sendu gestina út í glimrandi jólaskapi.

 

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta