Prenta­ laugardaginn 22. febr˙ar kl. 13:25 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfj÷r­ur | kt.: 520169-1729 | SÝmi: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is

25. september 2012 11:22

FrÚttir ˙r skˇlastarfinu

 

Skˇlastarfi­ hefur fari­ vel af sta­ hjß okkur, nemendur og kennarar brosandi ˙t a­ eyrum. ═ vetur eru 100 nemendur skrß­ir Ý skˇlann Ý 1. ľ 10. bekk.  ┴ yngsta stigi, 1. ľ 4. bekk eru 45 nemendur,  26 drengir og 19 st˙lkur,  ß mi­stigi,  5. ľ 7. bekk eru 28 nemendur, 7 drengir og 21 st˙lka,  ß elsta stigi eru  28 nemendur, 10 drengir og 17 st˙lkur.

 

Tveir nřir kennarar hafa bŠst Ý starfsmannahˇpinn en ■a­ eru ■au Helga Gu­r˙n Gu­jˇnsdˇttir a­sto­arskˇlastjˇri og umsjˇnarkennari Ý 6. og 7. bekk  og Jˇhannes Gu­bj÷rnsson Ý■rˇttakennari og umsjˇnarkennari Ý 6. og 7. bekk.  Bjˇ­um vi­ ■au hjartanlega velkomin til starfa Ý skˇlanum okkar.

Breytingar hafa veri­ ger­ar Ý sambandi vi­ skˇlamßltÝ­ir nemenda og starfsfˇlks.  N˙ er maturinn elda­ur Ý eldh˙si leikskˇlans og ferja­ur upp Ý grunnskˇla og vir­ist ■etta fyrirkomulag Štla a­ henta okkur ßgŠtlega.

 

Grunnskˇlinn hefur sett sÚr ■a­ markmi­ a­ vera framarlega Ý notkun nřjustu tŠkni Ý skˇlastarfinu.  iPAD menningin hefur veri­ tekin upp Ý skˇlanum sem kennslutŠki fyrir nemendur og kennara og erum vi­ a­ lŠra ß ■etta merkilega tŠkniundur ■essa dagana.  Hugr˙n ElÝsdˇttir kennari sem er Ý nßmsleyfi Ý vetur, er a­ mennta sig enn frekar Ý upplřsingatŠkni, ver­ur  umsjˇnarmanneskja me­ ■essari tŠknivŠ­ingu skˇlans. Ůa­ ver­ur spennandi a­ takast ß vi­ ■essar nřju a­stŠ­ur og  ■a­ ver­ur horft til ■ess af ÷­rum skˇlum hvernig okkur tekst til.

 

Smßm saman er allt a­ fŠrast Ý e­lilegt horf Ý skˇlastarfinu jafnt sem tˇmstundastarfi nemenda, miki­ lÝf og fj÷r. Hj˙krunarfrŠ­ingurinn byrja­ur a­ fl˙orskola og sÚrfrŠ­ingar Skˇla■jˇnustunnar byrja­ir a­ heimsŠkja okkur.

 

Hvetjum vi­ nemendur til a­ sinna nßminu vel Ý vetur og foreldra a­ a­sto­a b÷rnin sÝn og vera Ý gˇ­u samstarfi og samskiptum vi­ starfsmenn skˇlans.

 

Vi­ erum svo lßns÷m a­ nemendum okkar er ßfram bo­i­ upp ß ßvaxtastund eins og veri­ hefur sÝ­ustu ßr. Ůa­ er h˙n Bibba okkar sem ß hei­urinn a­ ■vÝ n˙na eins og ß­ur a­ ■essi gˇ­a stund skuli vera ßfram Ý skˇlanum. FŠrum vi­ henni og ÷llum styrktara­ilum kŠrar ■akkir fyrir vinnu og fjßrframl÷g.  Ůeir sem styrkja ■etta ßri­ eru Landsbankinn, Blossi  ehf, TSC ehf og Jˇn og ┴sgeir ehf.

 

═ Grunnskˇla Grundarfjar­ar t÷kum vi­ ß mˇti ÷llum me­ bros ß v÷r og gle­jumst yfir hverjum degi og hverju framfaraspori.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hva­ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frÚtta