Prentađ mánudaginn 24. febrúar kl. 15:55 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörđur | kt.: 520169-1729 | Sími: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is

5. júní 2003 21:06

Skólaslit og 350 milljónir

Skólaslit Grunnskóla Grundarfjarđar

Í dag, fimmtudaginn 5. júní 2003, verđa skólaslit Grunnskóla Grundarfjarđar skólaáriđ 2002-2003. Athöfnin fer fram í íţróttahúsinu og hefst kl. 18.00.

 

 

350 milljónir hjá Byggđastofnun

Á fundi ríkisstjórnar Íslands ţann 11. febrúar 2003 var ákveđiđ ađ verja 700 milljónum króna til atvinnuţróunarverkefna á landsbyggđinni. Ţar af var Byggđastofnun faliđ ađ annast úthlutun á 500 milljónum króna.

Stofnunin hefur auglýst fyrsta áfanga verkefnisins, en ţar verđur 350 milljónum króna variđ til kaupa á hlutafé í sprotafyrirtćkjum og nýsköpunarfyrirtćkjum í skýrum vexti.

Byggđastofnun mun fjárfesta í nýsköpunar- og sprotafyrirtćkjum í höfuđatvinnugreinunum, sjávarútvegi, iđnađi, landbúnađi og ferđaţjónustu, ásamt tengdum greinum.

Á vef Byggđastofnunar, www.bygg.is, var auglýst ţann 2. maí sl. ađ tekiđ yrđi á móti umsóknum frá og međ 1. maí 2003 til 31. ágúst 2003 eftir ţví sem hér segir:

 

Á tímabilinu 1. maí til 30. júní á sviđi sjávarútvegs og tengdra greina.

Á tímabilinu 1. júní til 31. júlí á sviđi iđnađar, landbúnađar, líftćkni, upplýsingatćkni og tengdra greina.

Á tímabilinu 1. júlí til 31. ágúst á sviđi ferđaţjónustu og tengdra greina.

Hlutafjárkaup geta í einstökum verkefnum orđiđ ađ hámarki 50 milljónir króna en ţó ekki yfir 30% af heildarhlutafé í hverju verkefni.

 

Ţessa frétt má finna í heild sinni á vef Byggđastofnunar međ ţví ađ smella hér.

 

Frekari upplýsingar um verkefniđ sjálft, reglur, umsóknareyđublöđ og fleira má finna međ ţví ađ smella hér.

 

Er ţetta eitthvađ sem ţú getur nýtt ţér, lesandi góđur, ţér eđa ţínu fyrirtćki til framdráttar?

 


Til baka


yfirlit frétta