|
 |
|
 |
Stjórnsýsla - fréttir 20. feb. 2019
Dagur leikskólans er haldinn 6. febrúar ár hvert. Í tilefni dagsins í ár fóru nemendur og starfsfólk leikskólans í gönguferð og heimsóttu Ráðhús bæjarins.
Þar tók Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri og annað starfsfólk á móti hópnum. Bæjarstjóri ræddi við börnin og sagði þeim m.a. frá því hvaða merkingu fuglinn, fjallið og báturinn hafa í merki bæjarins. Nemendur færðu bæjarstjóra listaverk sem þau bjuggu til og hefur verið hengt upp á áberandi stað í Ráðhúsinu. Börnunum var sömuleiðis fært að gjöf buff og endurskinsmerki með merki bæjarins.

meira... |  | Stjórnsýsla - fréttir 20. feb. 2019
Þórir Bergmundsson háls,- nef og eyrnalæknir verður með móttöku á Heilsugæslunni Grundarfirðiföstudaginn 1. mars n.k.Tekið er á móti tímapöntunum á Heilsugæslustöð Grundarfjarðar,
í síma 432 1350
|  | Stjórnsýsla - fréttir 15. feb. 2019
Streymt verður beint frá kynningarfundinum um heimsmarkmiðin og sveitarfélögin á vef sambandsins. Fundurinn fer fram á Grand hóteli föstudaginn 15. febrúar kl. 13:00 til 16:30.
Björg bæjarstjóri verður með erindi um innleiðingu heimsmarkmiða sem samtarfsverkefni sveitarfélaga.
Hér verður hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu.
|  | Stjórnsýsla - fréttir 12. feb. 2019
|  | Stjórnsýsla - fréttir 11. feb. 2019
|  | Stjórnsýsla - fréttir 11. feb. 2019
|  |
|
|
|
 |
 |
Áskrift að fréttum |
 |
|
 | Flýtileiðir |  |


|  |
|