Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 18. febrúar 16:12
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Setbergskirkja og kirkjugarđur  Prenta síđu

Setbergskirkja

 

Setbergskirkja er timburhús í einu formi, 7,79 m ađ lengd og 6,45 m á breidd. Kirkjan stendur á steinsteyptum sökkli og framundan kirkjudyrum eru steinsteyptar tröppur međ sjö ţrepum og hellulögđ stétt ađ sáluhliđi gengt kirkju.

Veggir kirkjunnar eru klćddir lóđréttum plćgđum og strikuđum borđum og hornborđum. Á hvorri hliđ kirkju eru ţrír gluggar. Lítill fjögurra rúđu skásettur gluggi er á framstafni

Fyrir kirkjudyrum eru tvöfaldar vćngjahurđir. Um dyrnar eru strikađir faldar og yfir ţeim panelklćddur skjöldur međ vatnsbretti yfir og á hann máluđ áletrunin Setbergskirkja Byggđ 1892.

Ţakiđ er klćtt bárujárni. Yst á mćni upp af framstafni er trékross međ liljuskurđi á endum krossarma og hástilks. Hann var smíđađur eftir upprunalega krossinum sem geymdur var á Akurtröđum. Gefendur voru Hreinn Bjarnason og Dagbjört Bjarnadóttir á Berserkseyri til minningar um foreldra ţeirra

Veggir eru ljósblágráir, gluggar og tréverk annađ hvítt, hurđir ljósgráar og ţak er ljósgrátt.

 

Innri gerđ 

Inn af kirkjudyrum er gangur og sveigđir bekkir hvorum megin hans. Innst í kirkju er hár kórpallur og á honum er altari á palli fyrir miđju. Altariđ er úr eldri kirkju. Framan altaris eru bogadregnar gráđur međ handriđi međ renndum pílárum og knéfalli utan međ. Altaristaflan er eftir Anker Lund og sýnir Upprisuna.

Prédikunarstóll er viđ innsta glugga sunnan megin og innst norđan megin er kirkjuorgel. Setuloft er yfir fremsta hluta forkirkju og reitaskipt hvelfing stafna á milli. Í hvelfingu upp af framstafni er opiđ upp í klukknaklefa á kirkjuloftinu ţar sem tvćr klukkur hanga. Önnur ţeirra var smíđuđ á Ţingeyri 1927.

Innarlega í framkirkju hangir hjálmur međ sex kertapípum og glerkúpli fyrir olíulampa í miđju sem breytt hefur veriđ fyrir rafljós. Nćrri prédikunarstól hangir hjálmur međ átta kertapípum úr kopar međ ártalinu 1789. Gefinn til minningar um Hinrik van der Inissen af sonum. Hann fannst bak viđ loftaţiljur og settur upp ofan viđ prédikunarstól áriđ1976

Orgelharmoníum Lindholm og orgelstóll međ áklćđi er barn síns tíma og orgel og orgelstóll frá Grundarfjarđarkirkju sem var flutt í Setbergskirkju 1986 hefur ekki ţolađ kuldann öll árin og var hćtt ađ nota ţađ áriđ 2008.

 

Fyrir 100 ára afmćliđ 1992 var kirkjan máluđ innan og utan í upprunalegum litum. Járnsúlur tvćr voru fjarlćgđar og settar trésúlur í stađinn fremst í kirkjunni. Útidyrahurđir, bekkir, altari og prédikunarstóll voru hreinsađir ađ hluta og málađir í upprunalegum litum.

Prédikunarstóll sem var smíđađur upp úr eldri stól 1892 var hreinsađur og undir 5 lögum af málningu fannst máluđ mynd af guđspjallamanninum Markúsi á norđurhliđ stólsins og á vesturhliđ málađur nafndráttur BWE og ártaliđ 1757. Á syđri hliđinni fannst máđ ógreinanleg mynd. Jón Svanur Pétursson málari úr Stykkishólmi vann verkiđ.

Messuklćđi og altarisklćđi gömul eru í geymslu í Grundarfjarđarkirkju.  Föstuhökull, stóla og klćđi á prédikunarstól, unniđ af Sigrúnu Jónsdóttir textillistakonu. Gefendur Ţorkell Sigurđsson og systkini hans frá Suđur-Bár til minningar um foreldra sína.

Tveir höklar hvítur og rauđur, ensk gerđ (1992) Gefnir af Unni Elíasardóttir til minningar um Eggert Jóhannesson frá Jađri. Á veggjum eru tveir silfurskildir til minningar um sr. Jósef Jónsson og Hólmfríđi Halldórsdóttur 1919-1954 og mynd af séra Jens V. Hjaltalín presti á Setbergi 1882-1918.

 

Á upphćkkun sunnan viđ kirkjuna eru ţrír gamlir legsteinar sem komu upp úr grunninum viđ endurbćturnar 1982.

 

 

 

Setbergskirkjugarđur

 

Kirkjugarđurinn var stćkkađur 1962 og aftur áriđ 2004-5 til norđurs og austurs. Vígđur  í maí 2005. Ný girđing var sett upp allan hringinn og gömlu hliđin látin halda sér en tvö ný sett á norđurhliđ garđsins viđ bílastćđi. Lýsing er 220 V en ljósakrossar allir međ rafhlöđum.

Áhaldahús og sáluhliđ var byggt af Trésmiđju Pálmars Einarssonar og klukka 7 kg keypt frá Spáni um leiđ og klukkur Grundarfjarđarkirkju, sjá munaskrá.

 Unniđ í des. 2008

Sunna Njálsdóttir

Áskrift ađ fréttum
 
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit