Leita
StŠrsta letur
Mi­stŠr­ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 23. febr˙ar 13:02
  ForsÝ­a   Ůjˇnusta   MannlÝf   Stjˇrnsřsla   Fer­amenn - Tourists 
   
 
┴ d÷finni
SMŮMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrß atbur­i, smelltu hÚr
Fundarger­ir
13.febr˙ar 2020
235. fundur bŠjarstjˇrnar
12.febr˙ar 2020
94. fundur Ý■rˇtta- og Šskulř­snefndar
30.jan˙ar 2020
542. fundur bŠjarrß­s
28.jan˙ar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
FrÚttir - Nřlegt safn
2020
janfebmaraprmaÝj˙n
j˙lßg˙sepoktnˇvdes
2019
janfebmaraprmaÝj˙n
j˙lßg˙sepoktnˇvdes
Grundarfj÷r­ur  Prenta sÝ­u

Grundarfj÷r­ur

 

Grundarfj÷r­ur

Grundarfj÷r­ur er fallegur bŠr vi­ Brei­afj÷r­. BŠrinn stendur vi­ samnefndan fj÷r­ nßlŠgt mi­ri nor­urstr÷nd SnŠfellsness. Sta­urinn skartar ˇvenjulegri nßtt˙ru og ve­urfari. ŮÚttbřli byrja­i a­ myndast ß n˙verandi bŠjarstŠ­i um 1940.

 

Grundarfj÷r­ur hefur vaxi­ jafnt og ■Útt sÝ­an og hefur fˇlksfj÷lgun veri­ st÷­ug. Sveitin sem bŠrinn stendur Ý hefur frß fornu fari heiti­ Eyrarsveit og eru Ýb˙ar um 900.

 

Helsti atvinnuvegur Grundfir­inga er sjßvar˙tvegur og starfar um helmingur vinnuafls vi­ ■ß atvinnugrein. Ţmis ■jˇnusta og i­na­ur hefur veri­ vaxandi Ý Grundarfir­i. BŠrinn ■ykir einkar fallegur og snyrtilegur og hefur hloti­ margar vi­urkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi.


Nßtt˙rufar

Jar­frŠ­i Grundarfjar­ar er ˇvenjuleg ■ar sem h˙n spannar alla jar­s÷gu ═slands. Setbergseldst÷­in Ý mi­ju sveitarinnar er megineldst÷­ ˙r SnŠfellsnesrekbeltinu sem var upphafsgosbelti landsins. Eldvirkni ■ess er talin hafa hafist fyrir um 18 miljˇnum ßra en kulna­ ˙t fyrir um 6 milljˇnum ßra. Fyrir um 2 milljˇnum ßra hˇfst svo nřtt gostÝmabil ß svŠ­inu sem hli­argosbelti og er s˙ gosvirkni enn til sta­ar.

 

Yngsta gos Ý Grundarfir­i er tali­ Ý Rau­uk˙lu Ý Helgrindum um 3000 ßra gamalt. VÝ­a mß greina skil ■essara gosskei­a Ý Eyrarsveit ■ar sem hinn gamli bergstallur liggur hallandi undir lßrÚttum st÷llum seinni tÝma gosvirkni. J÷kull Ýsaldar hefur veri­ einkar vandvirkur ■egar hann tßlga­i til fj÷ll ■essarar sveitar og ■ykir skar­i­ milli Kirkjufells og Mřrarhyrnu og reyndar fj÷llin sjßlf eitthvert glŠsilegasta merki j÷kulrofs ß ═slandi. ┴ jar­frŠ­ikortum mß gl÷ggt sjß a­ hvergi ß ═slandi finnast jafn margar bergtegundir ß litlu svŠ­i eins og Ý Eyrarsveit.

 

Ve­urfar Ý Grundarfir­i er einnig ˇvenjulegt. RÝkjandi er innfjar­arve­rßtta sem einkennist af blÝ­vi­ri d÷gum saman og hinum frŠgu sunnan hvassvi­rum me­ mikilli ˙rkomu. Hvassvi­risdagar Ý Grundarfir­i eru taldir vera um 30 ľ 40 ß ßri. Annarra vindßtta en su­lŠgra gŠtir lÝtt e­a ekki Ý Grundarfir­i sem gerir hann a­ einum ve­ursŠlasta sta­ ß Vesturlandi. (Sjß upplřsingar um ve­ur Ý Grundarfir­i).


äů ■essi bygg­ er ein af hinum fegurstu um gervalt land, einkum Ý kyrru og bj÷rtu ve­ri". P.E. Kristian Kňlund um Eyrarsveit Ý ä═slenskir s÷gusta­ir" 1877.

Saga
Eyrbyggja er eitt ÷ndvegisrit ═slendingasagna og segir s÷gu landnßms og bygg­ar ß SnŠfellsnesi. Sagan er kennd vi­ sveitina sem dregur nafn sitt af landnßmsj÷r­inni Eyri ■ar sem landnßmsma­urinn Vestarr valdi sÚr bˇlsta­. Vestarr var forfa­ir ■eirra Eyrbyggja sem hva­ mestan ˇskunda ger­u ß Ůˇrsnes■ingum. ┴ Eyri e­a Índver­areyri mß sjß r˙stir mikilla vÝkingaskßla Ý frß landnßmstÝma.

 

Grundarfj÷r­ur hefur um aldir veri­ mikilvŠgur verslunarsta­ur og kemur ■ar bŠ­i til einkar gˇ­ h÷fn frß nßtt˙runnar hendi og lega sta­arins mi­svŠ­is ß SnŠfellsnesi. Elstu heimildir um verslun eru frß landnßms÷ld er skip komu Ý Salteyrarˇs. Salteyrarˇs er a­ ÷llum lÝkindum ■ar sem n˙ er kalla­ur Hßlsva­all vestan Kirkjufells. Ůar nß Krossnesl÷nd milli fjalla og hefur ■ar veri­ h÷f­ingjasetur frß upphafi.

 

VÝ­a ß ■essu svŠ­i mß finna merkar fornmynjar sem vitna til mikilla umsvifa ß vÝkinga÷ld. Hinn forni Grundarfjar­arkaupsta­ur stˇ­ ß Grundarkampi vi­ botn fjar­arins og eru ■ar merkilegar r˙stir frß řmsum tÝmum. Ljˇst er a­ verslun var ■ar veruleg strax ß 15. ÷ld. Eftir daga einokunarverslunarinnar ˇx vegur Grundarfjar­ar nokku­ og me­ lagasetningu ßri­ 1786 var hinn forni verslunarsta­ur l÷ggiltur sem einn af 6 fyrstu kaupst÷­um landsins. Grundarfjar­arkaupsta­ur var me­ l÷gum ■essum ger­ur a­ h÷fu­sta­ vesturamtsins og skyldi ver­a mi­st÷­ verslunar og ■jˇnustu Ý amtinu. Ůessi l÷g voru einst÷k s÷kum ■ess a­ engin mßtti stunda verslun Ý vesturamti nema hafa borgarrÚttindi Ý Grundarfir­i.

 

Fyrsti skipulagsuppdrßttur ß ═slandi er af ■essum kaupsta­ sem er lÝklega sß eini hÚrlendis sem bygg­ur er me­ borgarskipulagi ■.e Ý kring um torg. Franskir fiskimenn h÷f­u um skei­ a­st÷­u Ý kaupsta­num og ßttu ■ar h˙s og grafreit.

H÷fn og sjßvar˙tvegur
H÷fnin er lÝfŠ­ bygg­arinnar. Myndarleg hafnarmannvirki og gˇ­ a­sta­a frß nßtt˙runnar hendi hafa skapa­ sjßvar˙tvegi gˇ­ vaxtarskilyr­i. Íflug sjavar˙tvegsfyrirtŠki eru starfandi Ý Grundarfir­i og er aflasamsetning og ˙tger­armynstur fj÷lbreytt. Sjßvar˙tvegurinn hefur veri­ bygg­ur upp af mikilli framsřni og dug og er Grundarfjar­arh÷fn ein af 10 stŠrstu kvˇtah÷fnum landsins og stŠrsta l÷ndunarh÷fn vesturlands Ý bolfiski.

 

Innsigling Ý Grundarfjar­ah÷fn er ÷rugg og einf÷ld, vi­ hafskipabryggjuna er lßmarksdřpi 6 metrar ß stŠrstu fj÷rum. Sumari­ 2001 var bŠtt vi­ Nor­urgar­inn nřju 140 metra vi­legu- og l÷ndunarrřmi me­ 9 metra lßmarksdřpi.


äů■ß er Grundarfj÷r­ur a­ mÝnu ßliti eitt besta skipalŠgi ß landinu" skrifa­i kapteinn Auguste VÚron ß franska herskipinu L┤ArtÚmise Ý brÚfi til Franska flotamßlarß­herrans 15. j˙lÝ 1858.

 

Skipa■jˇnusta
Samhli­a ÷flugri uppbyggingu fiskiskipaflotans og aukinna umsvifa hafnarinnar hefur veri­ bygg­ upp ÷flug ■jˇnusta vi­ skip. ┴ Nor­urgar­i er sta­sett Ýsverksmi­ja. Ůegar verksmi­jan var tekin Ý notkun hausti­ 2000 var h˙n s˙ fullkomnasta Ý heimi. ═s er dŠlt um bor­ Ý skipin og eru 3 afgrei­slust˙tar ß Nor­urgar­i. Ragnar og ┴sgeir ehf. er ÷flugt flutningafyrirtŠki sem sÚrhŠft hefur sig Ý fiskflutningum. L÷ndurar■jˇnusta er starfandi vi­ h÷fnina og vi­ Nesveg er Mareind ehf. sÚrhŠft fyrirtŠki ß svi­i siglinga-og fiskileitartŠkja.

MannlÝf og menning
Grundarfj÷r­ur hefur lengi b˙i­ vi­ st÷­ugt ßstand Ý atvinnulÝfi sem skapa­ hefur jßkvŠtt hugarfar og fÚlagslegan styrkleika. Menningar- og fÚlagslÝf blˇmstrar, ■orps- og sveitamenning nřtur sÝn me­ ÷flugri ■ßttt÷ku Ýb˙anna. ═■rˇttastarf hefur veri­ ÷flugt og geta Ýb˙ar jafnt yngri sem eldri noti­ gˇ­rar a­st÷­u til Ý■rˇttai­kunar; ß Ý■rˇttavelli, Ý Ý■rˇttah˙si, sundlaug og skÝ­alyftu rÚtt vi­ bŠjardyrnar. Hestamenn hafa byggt upp glŠsilega a­st÷­u Ý myndarlegu hesth˙sahverfi Ý ja­ri bŠjarins. Íflugur golfkl˙bbur er starfandi og nřtir gˇ­an 9 holu golfv÷ll Ý Su­ur-Bßr.

 

═ Grundarfir­i starfar ÷flugt fÚlag aldra­ra, skotvei­ifÚlag, bj÷rgunarsveit og fj÷ldi annarra af■reyingar og lÝknarfÚlaga. Ůrj˙ veitingah˙s hvert me­ sÝnum brag, R˙Ben, Kaffi Lßki, Hˇtel Framnes og Bjargarsteinn hafa vaki­ athygli fyrir afbrag­s mat, ■jˇnustu og řmsar uppßkomur sem krydda mannlÝfi­ Ý Grundarfir­i. SÝ­ast en ekki sÝst gerir hŠfileg fjarlŠg­ h÷fu­borgarinnar Ýb˙unum kleift a­ njˇta borgarmenningarinnar ßn ■ess a­ vera b˙settir Ý skarkala borgarlÝfsins.

Fer­a■jˇnusta
Nßtt˙ran, mannlÝfi­ og sagan la­a marga fer­amenn, erlenda sem innlenda, til Grundarfjar­ar. Kostir ■ess a­ una Ý rˇ og fegur­ nßtt˙runnar eru metnir sem forrÚttindi fyrir ■ß sem lifa vi­ ys og ■ys stˇrborganna. Fˇlk sem nřtur um nßtt˙ru Grundarfjar­ar og blandar sÚr Ý samfÚlag sta­arins fagnar ■eirri algj÷ru hvÝld sem bř­st ß ■essum fri­sŠla sta­. A­ geta ß ÷rsk÷mmum tÝma or­i­ sem einn Ýb˙a bŠjarins er kostur sem fˇlk frß fßskiptu borgarsamfÚlagi kann a­ meta og margir nřta sÚr.

 

Grundfir­ingar hafa vali­ a­ b˙a Ý sßtt og samlyndi vi­ Ýb˙a af ÷­rum vÝddum og er ■a­ ßn efa einsdŠmi a­ Ý skipulagi bŠjarins er sÚrstaklega afm÷rku­ ßlfabygg­. BŠrinn er lÝklega sß eini Ý heiminum ■ar sem byggingaryfirv÷ld hafa ˙thluta­ lˇ­ til huldufˇlks.

 

Grundfir­ingar halda ßrlega sumarhßtÝ­ sÝna ä┴ gˇ­ri stund Ý Grundarfir­i" sÝ­ustu helgina Ý j˙lÝ. äVi­ hugsum oft um dv÷lina Ý Grundarfir­i, sem var hßmarki­ Ý fer­inni. Einn gˇ­an ve­urdag erum vi­ ßkve­in Ý koma aftur" skrifa Pia Burkhalter og Ueli Rńz frß Bern Ý Sviss.

Verslun
Saga verslunar er l÷ng Ý Grundarfir­i eins og fram kemur Ý s÷gu sveitarinnar. Englendingar, Ůjˇ­verjar, Danir, Nor­menn, o.fl. komu nŠrri verslun Ý Grundarfir­i fyrr ß tÝmum. Eftir a­ veldi Grundarfjar­arkaupsta­ar lauk um mi­ja 19. ÷ldina var verslun um tÝma fßtŠkleg ■anga­ til Kristjßn konungur IX. l÷ggilti verslunarsta­ Ý Grafarnesi 1897. Verslun ■ar var ■ˇ ˇst÷­ug framan af, ■anga­ til ■Úttbřli fˇr a­ myndast ß n˙verandi bŠjarstŠ­i upp ˙r 1940. ═ dag er verslunarrekstur blˇmlegur Ý Grundarfir­i og eru ■ar starfrŠktar verslanir me­ fj÷lbreytt ˙rval v÷ru og ■jˇnustu.

Ůjˇnustuverktakar
Myndarleg og hra­fara uppbygging sta­arins hefur skapa­ ■÷rf fyrir aukna ■jˇnustu. ŮvÝ hafa byggst upp fj÷ldi stŠrri og smŠrri fyrirtŠkja me­ fj÷lbreytta ■jˇnustu Ý byggingari­na­i og verktakastarfsemi. Verktakar frß Grundarfir­i hafa ekki a­eins ■jˇna­ vel heimabygg­inni heldur hafa ■eir sˇtt verkefni Ý ÷nnur bygg­arl÷g. Grundfirskir verktakar me­ fagmennsku og v÷ndu­ vinnubr÷g­ a­ lei­arljˇsi hafa veri­ ÷flugir ■ßtttakendur ß ˙tbo­smarka­i bŠ­i heima og heiman. Mikill v÷xtur hefur veri­ Ý ■essum atvinnugreinum Ý Grundarfir­i sÝ­ustu ßr.

Opinber ■jˇnusta
═ Grundarfir­i er ■jˇnusta vi­ Ýb˙a sveitarfÚlagsins gˇ­, ■ar eru starfrŠktir ÷flugir skˇlar, Grunnskˇlinn Ý Grundarfir­i me­ tŠplega 100 nemendur, Tˇnlistarskˇlinn me­ 54 nemendur og Leikskˇlinn Sˇlvellir sem er fj÷gurra deilda leikskˇli me­ um 60 nemendur me­ sveigjanlegri vi­veru. Fj÷lbrautaskˇli SnŠfellinga tˇk til starfa hausti­ 2004 og stunda ■ar li­lega 200 nemendur nßm.

 

═ Grundarfir­i er heilsugŠsla, bˇkasafn og a­ sjßlfs÷g­u vel b˙i­ sl÷kkvili­ og nř sj˙krabifrei­ er til taks ef eitthva­ bjßtar ß.

 

┴skrift a­ frÚttum
 
Flřtilei­ir

 

          

 

 BŠjargßtt

 

Heilsuefling

 

Persˇnuverndarfulltr˙i

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

H÷fnin

 

 VefmyndavÚl

 

Skemmtifer­askip

 

Gjaldskrßr

  

SvŠ­isgar­ur

 

Endursko­un a­alskipulags

 

Sorphir­udagatal

 

OpnunartÝmi  gßmast÷­var

 

Forgangsr÷­ vi­ snjˇmokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjar­arbŠr Borgarbraut 16, 350 Grundarfir­i | kt.: 520169-1729
SÝmi: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opi­ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | VeftrÚ | Leit