Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 16. október 04:19
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
12. mars 2010 10:46

Farin til Miami ađ kynna Snćfellsnes

Skessuhorn 12. mars 2010:

Alls koma 13 skemmtiferđaskip til Grundarfjarđar í sumar og áfram er unniđ ađ markađssetningu hafnarinnar fyrir skemmtiferđaskip. Í dag heldur Shelag Smith frá Grundarfirđi til Miami í Bandaríkjunum á vegum Grundarfjarđarhafnar og tekur ţar ţátt í stórri sýningu sem haldin er fyrir útgerđir skemmtiferđaskipa og stendur yfir frá 15. – 19. mars. “Viđ förum 14 Íslendingar ţangađ á vegum Cruse Iceland frá 11 fyrirtćkjum og stofnunum ađ kynna mismunandi kosti fyrir farţega skemmtiferđaskipa. Ég er ekki bara ađ kynna höfnina heldur allt sem er í bođi á Snćfellsnesi ţví skemmtiferđaskip koma ekki bara út af höfninni ţótt hún sé góđ. Ţađ ţarf eitthvađ ađ vera í bođi fyrir farţegana,” segir Shelag. 

Hún segir ađ á ţessari sýningu í Miami sé í raun allt kynnt sem útgerđir skemmtiferđaskipa ţurfi á ađ halda. Ekki bara afţreyingarmöguleikar, fyrir farţega, heldur innréttingar í skip, matur og hvađeina sem ţarf. “Ţetta er stćrsta sýningin, ţarna er allt til alls. Ţađ eru sýningar í Evrópu líka en ţćr eru mun minni. Ţessi markađssetning núna skilar kannski farţegum í fyrsta lagi eftir tvö ár ţví ţađ er alltaf bókađ langt fram í tímann fyrir skemmtiferđaskipin,” segir Shelag Smith. 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit