Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 22. nóvember 01:53
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
5. febrúar 2010 13:58

Björgunarklippur í Grundarfjörđ

Skessuhorn 5. febrúar 2010:

Slökkviliđsmönnum í Grundarfirđi hefur lengi fundist skorta á búnađ sinn, ađ ţví leyti ađ engar hafa ţeir haft björgunarklippurnar, og ţví stađiđ verr ađ vígi viđ ađ losa fólk út úr bílum en slökkviliđin í nágrannabćjunum Snćfellsbć og Stykkishólmi, sem bćđi hafa yfir klippum ađ ráđa. Slökkviliđiđ í Grundarfirđi er nú líka búiđ ađ fá klippur. Valgeir Magnússon slökkviliđstjóri sótti ţćr suđur til Reykjavíkur í byrjun síđustu viku og ekki var beđiđ bođanna ađ kalla saman fyrstu ćfinguna ţar sem klippunum var beitt, hún var haldin strax tveim dögum seinna.

Valgeir segir ađ slökkviliđsmenn séu mjög ánćgđir, enda klippurnar algjörlega nauđsynlegt tćki og illa hćgt ađ vera án ţeirra, enda oft kapphlaup viđ tímann ţegar slys verđa. Ţađ voru slökkviliđsmennirnir sjálfir sem höfđu frumkvćđi ađ söfnun fyrir klippunum sem keyptar voru notađar frá Ţýskalandi. Efndu ţeir međal annars til fjáröflunar međ ţví ađ gefa út almanak, en ţađ prýđir myndir af  slökkviliđsmönnum  sjálfum fáklćddum. Almanakiđ hefur rokselst og salan nú skilađ um 200 ţúsund krónum. Ţá brugđust hjálparfélög í Grundarfirđi mjög vel viđ söfnuninni, eins og Lionsklúbbur Grundarfjarđar, Kvenfélagiđ Gleym mér ei og Rauđakrossdeild Grundarfjarđar.

 

Ađ sögn Valgeirs slökkviliđsstjóra eru liđsmenn í Slökkviliđi Grundarfjarđar um 20 talsins og ţar af um fjórtán mjög vel virkir. Hluti ţeirra er ţegar búinn ađ sćkja námskeiđ í međferđ björgunarklippanna og annar hópur fer á námskeiđ á nćstunni. 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit