Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 13. október 23:15
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
24. febrúar 2009 09:17

Miđstöđ nýrra tćkifćra í atvinnu og námi opnuđ í dag

Til ađ bregđast viđ ţeim miklu breytingum í efnahagsmálum sem nú blasa viđ hefur veriđ ákveđiđ ađ opna miđstöđ í Grundarfirđi fyrir ţá sem leita nýrra tćkifćra í námi eđa vinnu. Verkefniđ er unniđ í samvinnu Verkalýđsfélags Snćfellinga, Grundarfjarđarbćjar og Atvinnuráđgjafar Vesturlands. Húsnćđi miđstöđvarinnar verđur á Borgarbraut 2, neđri hćđ, en ţar er einnig ađstađa verkalýđsfélagsins. Miđstöđin verđur opnuđ klukkan 14:00.

Frá og međ morgundeginum verđur opiđ hús frá 9:00 til 11:00 alla virka daga, ţar sem kjöriđ er ađ koma saman í spjall og kaffisopa. Einnig verđur samstarf viđ ýmsar stofnanir og ţannig verđur bođiđ upp á fjölbreytta dagskrá af hagnýtum námskeiđum og fyrirlestrum. Námskeiđin verđa öllum opin en miđa sérstaklega ađ ţví ađ hvetja einstaklinga til dáđa á ţessum erfiđu tímum. Sem dćmi um viđfangsefni má nefna áhugasviđspróf, lesblindunámskeiđ, gerđ ferilskrár, nýsköpun, sjálfsstyrking, sparnađarráđ og heimilisbókhald.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit