Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 20. október 12:34
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
20. febrúar 2009 14:25

Pjakkur heimsćkir Gufuskála

Ţann 14. – 15. febrúar  fóru 21 af međlimum Pjakks unglingadeildar björgunarsveitarinnar í helgarferđ. Ferđin var umbun fyrir góđa mćtingu og ţátttöku í starfi deildarinnar, ţau söfnuđu  sjálf fyrir ferđinni međ pappírssölu. Fariđ var á Gufuskála, vestan viđ Hellissand en ţar Slysavarnarfélagiđ Landsbjörg međ ađsetur fyrir ţjálfunarbúđir.

 

Fleiri myndir má finna hér.

Dagskráin var skipulögđ jafnóđum vegna veđurs, en krakkarnir  byrjuđu á ađ ćfa sig ađ síga í ţar til gerđum vegg. Öll fengu ţau hjálma sem fylgdu ţeim ţennan tíma ţví hjálmar eru skyldubúnađur á ćfingasvćđinu. Eftir kvöldmat sem krakkarnir sáu um sjálf, var kvöldvaka međ tilheyrandi fjöri. Ţegar líđa tók á kvöldiđ var fariđ aftur niđur á ćfingasvćđi í kulda og bleytu og skriđiđ  niđur í undirgöng sem liggja undir öllu svćđinu. Tilgangurinn međ ţví er ađ venja sig viđ rústabjörgun viđ erfiđar ađstćđur. Ţetta var ţví langur, lćrdómsríkur og spennandi dagur. Svo var auđvitađ sungiđ, spilađ og spjallađ saman framundir morgun. Á sunnudaginn var prófuđ ný ţraut og fariđ aftur í rústabjörgun áđur en lagt var af stađ heim og voru allir ánćgđir međ vellukkađa ferđ.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit